Nemendur í 1. bekk sauma jólapúða í textílmennt

Við notum efnin vel hér í skólanum og hafa nemendur verið að sauma sér litla jólapúða úr afgöngum á aðventunni.
Þau stilltu sér upp með púðana í dag og fara heim með afraksturinn.