Könnun vegna samtalsdags 20. október og skráningar í Vinaborg á lengri dögum í október

Foreldrar í Valsárskóla hafa fengið rafræna könnun í tölvupósti um fyrirkomulag samtalsdags 20. október 2020. Það væri gott að fá fleiri svör til að könnunin sé marktæk.

Foreldrar nemenda í 1. - 4. bekk hafa fengið rafræna könnun vegna lengri daga í Vinaborg á samtalsdegi 20. - 23.  október, starfsdags og hausfrí í Valsárskóla. Það væri gott að fá fleiri svör.