Fyrstu daga skólans erum við í Valsárskóla með svokallaða haustdaga. Þá er lögð áhersla á nám í gegnum útivist, hreyfingu, samveru, hópefli og náttúru. Fyrri daginn fór 1.-4. bekkur upp í Reit þar sem nemendur fóru á nokkrar stöðvar. Seinni daginn fór 1.-4. bekkur í berjamó upp í Vaðlaheiði. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá útivistinni.
Álfaborg Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5505 Netfang: alfaborg@svalbardsstrond.is |
Valsárskóli Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5510 Netfang: valsarskoli@svalbardsstrond.is |
Tónlistarskóli Eyjafjarðar
Sími 464 8110 |
Vinaborg - frístund Sími 832 4530 Skólabíll Sími: 858 0777
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda skráist hjá skólanum eða á mentor.is.