Haustdagar - myndir

Fyrstu daga skólans erum við í Valsárskóla með svokallaða haustdaga. Þá er lögð áhersla á nám í gegnum útivist, hreyfingu, samveru, hópefli og náttúru. Fyrri daginn fór 1.-4. bekkur upp í Reit þar sem nemendur fóru á nokkrar stöðvar. Seinni daginn fór 1.-4. bekkur í berjamó upp í Vaðlaheiði. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá útivistinni. 

1.-4. bekkur upp í Reit

1.-4. bekkur í berjamó