Fræðsla fyrir foreldra í kvöld, 26. apríl kl. 20:00 í Valsárskóla

Æskan í samstarfi við Sjálfsrækt verður með spennandi fyrirlestur sem er sniðinn að því að kynna fyrir þeim sem vilja koma til að vita meira um núvitund og hvernig hún getur hjálpað okkur sem og börnum okkar að líða betur í eigin skinni.

Munu þær Guðrún Arngrímsdóttir og Hrafnhildur Reykjalín hjá Sjálfsrækt vera með fyrirlesturinn og vinna svo áfram með börnin í grunnskólanum.

Hlökkum til að sjá sem flesta að njóta kvöldstundar með okkur