Á morgun, þriðjudaginn 12. nóvember, er árlegt foreldraþing í matsal Valsárskóla kl. 17:30 - 18:30. Þingið byrjar á stuttri kynningu á uppeldi til ábyrgðar sem er stefna skólans. Okkar bárust engar tillögur um málefni en eftirfarandi verða til umræðu:
Heimanám
Foreldrasamstarf
Öryggismyndavélar
Félagsstarf
Hvernig standa nemendur í Valsárskóla?
Farsæld
Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.
Álfaborg Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5505 Netfang: alfaborg@svalbardsstrond.is |
Valsárskóli Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5510 Netfang: valsarskoli@svalbardsstrond.is |
Tónlistarskóli Eyjafjarðar
Sími 464 8110 |
Vinaborg - frístund Sími 832 4530 Skólabíll Sími: 858 0777
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda skráist hjá skólanum eða á mentor.is.