Þriðjudaginn 12. nóvember kl: 17:30 - 18:30 verður árlegt foreldraþing í Valsárskóla. Foreldraþing er haldið til að fá fram sjónarmið og hugmyndir foreldra varðandi skólastarfið þannig að þeir getið haft meiri áhrif á ýmis mál er snerta starfið. Foreldraþing er nú haldið í þriðja sinn. Fyrirkomulagið verður þannig að fyrst verðu stutt kynning á stefnu skólans, uppeldi til ábyrgðar, síðan skiptum við fundartímanum niður á nokkur umræðuefni.
Ef þið hafið tillögur að umræðuefni væri frábært að fá þær t.d. með símtali eða tölvupósti í síðasta lagi mánudaginn 5. nóvember.