Fjarfundur fimmtudaginn 25. maí kl. 20:00 fyrir foreldra

Um miðjan maí fengu eldri nemendur í Grenivíkurskóla, Þelamerkurskóla, Hrafnagilsskóla og Valsárskóla forvarnarfræðslu um ávana- og vímuefnum. Um fræðsluna sá Silja Rún Reynisdóttir forvarnafulltrúi lögreglunar á Norðurlandi eystra. Nú er komið að fræðslu fyrir foreldra um þetta málefni. 

Silja Rún mun bjóða upp á fræðslu í fjarfundi fimmtudaginn 25. maí kl. 20:00.

Hér er slóð á zoom fund 

https://us02web.zoom.us/j/89326448754?pwd=V2ljMy9oN3pmMEVLcE82WnpNRDdaZz09

Við hvetjum alla foreldra til að nýta tækifærið og hlusta á fræðsluna.