Kynningarfundur fyrir foreldra í Álfaborg

Mikilvægt:

Dagskrá kynningarfundar fyrir foreldra í Álfaborg, mánudag 19. september kl. 19:30

Mæting í matsal Valsárskóla

A)  Stutt kynning á nýju farsældarlögunum og á heimasíðu skólanna – Margrét Jensína skólastjóri

B)   Aðalfundur foreldrafélags Álfaborgar – Alma Þórólfsdóttir varaformaður foreldrafélagsins

C)   Sameiginleg kynning á skólastarfinu og fyrirkomulagi sérkennslu – Margrét Jensína og Dísa sérkennslustjóri

Göngum yfir í Álfaborg

D)  Deildarstjórar kynna starfið, hver á sinni deild – Hjördís í Hreiðri, Ásdís á Kvisti og Sigríður Ingibjörg í Rjóðri

E)   „Kaffi“spjall fram eftir kvöldi :)