Dagur leikskólans 6. febrúar

Þar sem dag leikskólans ber upp á sunnudag þá munum við í Álfaborg halda upp á daginn með kósýheitum, bíó með poppi og dekri.