Dagur íslenskrar tungu í Valsárskóla

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Valsárskóla með samkomu á sal. Allir námshópar sýndu atriði og í lokin sungum við saman.

Áhersla var lögð á málnotkun, framkomu og framsögn. Nemendur í 7. - 8. bekk gerðu myndband sem hér er hægt að horfa á:

Myndband frá 7. - 8. bekk

Hér er líka nokkrar myndir frá deginum.