Breytingar á mánaðarskipulagi

Það urðu smávægilegar breytingar á mánaðarskipulaginu.
Danssýningin færðist degi framar og verður 16. janúar, svo bættist við upplýsingar um generalprufu á sjálfan árshátíðardaginn sem krökkunum í Álfaborg er boðið að koma og horfa á. Generalprufan er um morguninn á skólatíma.