Bréf til foreldra í Valsárskóla 4. nóvember 2021

Á morgun mun Norðurorka loka fyrir heitt vatn á Svalbarðseyri frá kl. 8:30 til 16:00 eða á meðan vinna stendur yfir vegna vinnu við dreifikerfið. 

Vegna þessa munu nemendur í 1. - 4. bekk ekki fara í sturtu eftir íþróttir og matargerð og annað aðlagað að aðstæðum.