Bréf til foreldra í Valsárskóla 23. ágúst 2021

Við frestum útivistardegi á morgun, okkur finnst veðurspáin ekki nægilega góð fyrir fjallgöngu með alla nemendur.
Vegna þess verður kennsla skv. stundatöflu til 13:00 á morgun. Við veljum hagstæðan dag og látum ykkur vita í tíma þegar færi gefst.