Bréf til foreldra í Valsárskóla 22. nóvember 2021

Við höfum hug á því að endurnýja myndir í Mentor af nemendum og starfsfólki. Í því samhengi höfum við fengið Betu til að taka myndir af öllum. Myndatakan fer fram fimmtudaginn 25. nóvember á skólatíma. 

Ef einhverjir eru á móti því að þeirra barn sé myndað og myndin sett á Mentor eru þeir vinsamlega beðnir að láta skólastjóra vita í tíma.