Nú er COVID að herja á okkur í Valsárskóla, í dag eru 18% nemendur í einangrun og 12% nemenda á leið í sýnatöku eða heima vegna smita í fjölskyldu. Auk þess eru 6% nemenda með önnur veikindi. Einnig vantaði fjóra starfsmenn í dag, ýmist vegna einangrunar, smita í fjölskyldu eða annarra veikinda.
Það vantaði marga nemendur í elstu bekkina í dag og við sameinuðum m.a. 7.-10. bekk til að manna það sem upp á vantaði.
Við sendum öllum sem eru veikir baráttukveðjur og vonum að þeir verði frískir sem fyrst.
Álfaborg Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5505 Netfang: alfaborg@svalbardsstrond.is |
Valsárskóli Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5510 Netfang: valsarskoli@svalbardsstrond.is |
Tónlistarskóli Eyjafjarðar
Sími 464 8110 |
Vinaborg - frístund Sími 832 4530 Skólabíll Sími: 858 0777
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda skráist hjá skólanum eða á mentor.is.