Árshátíð Valsárskóla

Árshátíð Rafræn sýning fyrir alla frá og með 6. maí 

Árshátíðarmiðinn er rafrænn og kostar 1.000 kr. stk. 

Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda. Hægt er að kaupa eins marga miða og hver vill til að styrkja nemendur.

Árshátíðarmiðinn inniheldur slóð á sýninguna sjálfa.

Miðana er hægt að panta hér og verða þeir sendir á skráð netfang er greiðsla hefur borist. 

Góða skemmtun