Árlegur helgileikur

Undanfarin 40+ ár hefur yngsta stig Valsárskóla tekið þátt í að flytja helgileik á aðventukvöldi Svalbarðskirkju sem nú verður 1. des. kl. 18:00.