Allt skólahald leggst niður, föstudaginn 14. febrúar

Vegna yfirvofandi veðurofsa og appelsínugulrar viðvörunnar hefur verið ákveðið að leggja niður skólahald á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Þetta á við um grunnskóla, leikskóla og skólavistun.