Ágætu foreldrar, gleðilegt ár og takk fyrir liðið ár

Nám og kennsla í Valsárskóla hefst eftir jólafrí á morgun þriðjudaginn 3. janúar samkvæmt stundatöflu.