Stofnfundur Foreldrafélags Valsárskóla - mánudagur 5. október 2020

Stofnfundur Foreldrafélags Valsárskóla
Mánudagur 5. október 2020
Haldinn í Valsárskóla kl. 20:00

Dagskrá:

  1. Fundur settur
  2. Kosning fundarritara
  3. Samþykktir félagsins lagðar fram
  4. Kosningar, formaður, meðstjórnendur og varamenn
  5. Ákvörðun árgjalds
  6. Önnur mál