Gleðileg jóla og farsælt komandi ár

Við í Valsárskóla sendum ykkur öllum okkar bestu óskir um gleðirík jól og farsælt komandi ár.

Við þökkum fyrir gott samstarf á árinu og hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári 2021.

Helgileikurinn kemur því miður ekki á heimasíðuna fyrr en seinna vegna tæknivinnu.

Nemendur og starfsfólk Valsárskóla