Lesskimanir

Skimunarpróf eru handhæg tæki fyrir kennara og aðra þá aðila sem að skólastarfinu koma til að meta árangur nemenda og finna þá nemendur sem eiga í erfiðleikum með ákveðna þætti námsins. Þannig er hægt að grípa inn í áður en erfiðleikar fara að setja sitt mark á nám nemenda.

Bk. Skimanir
og próf
Framkvæmd
prófs
Hver fer yfir próf Niðurstöðum
skilað til
4. ára


EFI2-Málþroskaskimun

 Talmeinafræðingur  Talmeinafræðingur  Deildarstjóri og foreldrar
5. ára

 
Hljóm 2 (september og maí) 

Deildarstjóri Deildarstjóri Foreldrar
Sérkennari
Umsjónarkennari 1. bekkjar
1

Læsi lestrarskimun 1. hefti (nóvember)
Læsi lestrarskimun 2. hefti (febrúar)
Læsi lestrarskimun 3. hefti (apríl)

Lestrarpróf í lok 1. bekkjar 

Umsjónarkennari

 Umsjónarkennari

Sérkennari
Foreldrar
2 Aston Index stafsetning (september)

Læsi lestrarskimun 1. hefti (nóvember)
Læsi lestrarskimun 2. hefti (febrúar)
Lesmál lestrarskimun (maí)
Hraðapróf í september, nóvember, janúar og maí

Umsjónarkennari

Umsjónarkennari

Sérkennari

3 Talnalykill, hóppróf, stærðfræði (september)

Aston Index stafsetning (september)
Orðarún 1, lesskilningspróf (október)
LOGOS skimun (janúar)
Orðarún 2, lesskilningspróf, valkvætt
Hraðapróf í september, nóvember, janúar og maí

Skólaskrifstofa

Umsjónarkennari
Skólaskrifstofa

Sérkennari

Umsjónarkennari
Umsjónarkennari
Umsjónarkennari
Sérkennari
Umsjónarkennari

Umsjónarkennari

Sérkennari
Sérkennari
Sérkennari
Umsjónarkennari
Sérkennari

4

Samræmd próf, ísl. og stærðfr. (september)
Orðarún 1 , lesskilningspróf (október)
Orðarún 2, valkvætt
Hraðapróf í september, nóvember, janúar og maí

Stjórnendur
Umsjónarkennari


Umsjónarkennari

 Umsj.+sérk

Sérkennari

 5 Aston Index, stafsetning (september)

Orðarún 1, lesskilningspróf (ok´tober)
Orðarún 2, valkvætt
Hraðapróf í september, nóvember, janúar og maí

Umsjónarkennari

Umsjónarkennari

Sérkennari

Aston Index, stafsetning (september)

Orðarún 1, lesskilningspróf (október)
Talnalykill, hóppróf, 1B (október)
LOGOS skimun (nóvember)
Framsagnarpróf , lestrarmappa
Orðarún 2, valkvætt
Hraðapróf í september, nóvember, janúar og maí

Umsjónarkennari

Skólaskrifstofa
Umsjónarkennari

Umsjónarkennari

Skólaskrifstofa
Umsjónarkennari

Sérkennari

Umsjónarkennari
Sérkennari

Samræmd próf, ísl. og stærðfr. (september)

Orðarún 1, lesskilningspróf (október)
Framsagnarpróf, lestrarmappa (maí)
Orðarún 2, valkvætt
Hraðapróf í september, nóvember, janúar og maí

Stjórnendur

Umsjónarkennari


Umsjónarkennari


Sérkennari

8

Orðarún 1, lesskilningspróf (október)
Orðarún 2, valkvætt (maí)
Hraðapróf fyrir nem. undir 200 atkv./mín í september, nóvember, janúar og maí

Umsjónarkennari

Umsjónarkennari 

Sérkennari

9

LOGOS skimun (október)

Sérk. + Umsjónark.

Skólaskrifstofa

Umsjónarkennari
Sérkennari

 10

Samræmd próf, ísl., stærðfr., enska. (september)

Stjórnendur

 Umsjónarkennari

Umsj.+sérk.
Foreldrar