Skólareglur

Leiðtogasamfélagið Álfaborg/Valsárskóli starfar eftir hugmyndafræði uppbyggingarstefnunar sem leggur áherslu á forvarnir fremur en umbun og refsingar.

Skólastarf í Valsárskóla byggir á sáttmála sem allir í skólanum þurfa að vera sammála um. Í byrjun hvers matartíma fara starfsmenn og nemendur saman með skólasáttmálann. 

Öryggisreglur eru settar til að vernda skólasáttmálann. 

Ef einstaklingur brýtur gegn skólasáttmálanum er rætt við hann með uppbyggingu í huga. Uppbyggingarsamtal fer eftir ákveðnum reglum. 

Upplýsingar um uppbyggingarsamtal má finna hér. 

Dæmi um óásættanlega hegðun.