Handbækur og leiðbeiningar

Notendahandbók fyrir Mentor

Minn Mentor er sniðinn að þörfum nemenda og aðstandenda þeirra þannig að þeir geti nálgast allar upplýsingar frá skólanum á skýran og einfaldan hátt. Hver og einn getur skráð sig inn annað hvort í tölvu eða nýtt sér appið sem hægt er að sækja annað hvort á App Store eða Google Play. Mikilvægt er að hver notandi fari inn á sinni kennitölu því svæði aðstandenda og nemenda eru að einhverju leyti ólíkir. Aðstandendur geta t.d. skráð leyfi og veikindi, sent öðrum aðstandendum tölvupóst o.fl. sem nemendur geta ekki. Þá geta nemendur skráð sjálfsmat á sínu svæði en það er ekki hægt á svæði foreldra. 

Foreldrahandbók Valsárskóla

Foreldrahandbók Álfaborgar

Foreldrahandbók Tónlistardeildar