Áætlanir og Verkferlar

 
Einelti getur átt sér stað á öllum skólastigum. Einelti í skóla getur fylgt barni út lífið ef ekkert er aðhafst. Vinatengsl myndast oft á fyrstu árum barnsins og getur skipt miklu máli að barnið læri snemma þessi félagslegu tengsl sem styrkir þau í samskiptum við aðra.
 

Jafnréttisáætlun

Jafnréttisáætlun skólans á við nemendur, foreldra, kennara og aðra starfsmenn skólans. Hún nær til jafnréttis kynjanna samkvæmt lögum nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, auk þess tekur hún til annarra skilgreindra hópa sbr. jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar 65 gr.laga nr.33/1944

Barnaverndarnefnd

Verklagsreglur Álfaborgar/Valsárskóla varðandi tilkynningar til barnaverndarnefndar.

Agamál

Í Valsárskóla reynum við öll að láta skólasáttmálann stýra hegðun okkar og ákvörðunum. Ef nemandi eða starfsmaður í skólanum virðir ekki skólasáttmálann gilda öryggisreglurnar. Öryggisreglurnar vernda sáttmálann með því að útskýra nánar hvað í honum felst.

Öryggisáætlun 

Öryggisáætlunin er í pdf skjali

Foreldrasamstarf

Þátttaka foreldra í skólastarfi hefur jákvæð áhrif á framfarir og líðan nemenda í skólum. Að mennta og ala upp barn er samstarfsverkefni heimilis og skóla. Samkvæmt lögum skal skólinn vinna að því í samvinnu við heimilin að búa nemendur undir líf og starf

Forvarnaráætlun

Forvarnaráætlunin er í pdf skjali

Bættur námsárangur í skólanum 

Hugmyndir nemenda og kennara til að bæta námsárangur í Valsárskóla