Í Valsárskóla er starfrækt nemendaráð sem skipað er nemendum í 8. - 10. bekk. Í byrjun skólaárs kýs nemendaráðið í stjórn og í henni sitja; formaður, varaformaður, gjaldkeri og ritari.
Hlutverk nemendaráðs er að skipuleggja og hafa yfirumsjón með félagslífi nemenda og gæta að hagsmunum og velferðarmálum þeirra. Formaður og varaformaður eru áheyrnafulltrúar nemenda í skólaráði.
Formaður: Arnrún Brynjólfsdóttir
Varaformaður: Tryggvi Unnsteinsson
Ritari: Arney Arnardóttir
Gjaldkeri: Alexander Guðjónsson
Fulltrúi úr 8. bekk: Sólveig Ómarsdóttir
Skemmtinefnd: Símon Ásmundsson, Sveindís Sveinsdóttir og Haraldur Kristjánsson.
Sjá 23. grein í lögum um grunnskóla